HJÓLABRAUTIR
HÁÞRÓUÐ ÍÞRÓTTAAÐSTAÐA
Pumpan, eða Pump Track, er háþróuð Íþróttaaðstaða og skemmtilegt fjölnota leiktæki fyrir börn og fólk á öllum aldri. Brautin er einföld í uppsetningu og smíðuð úr gæða efni. Svona braut hentar gríðalega breiðum hóp af notendum sem hafa litla eða enga aðstöðu fengið fyrir sitt sport. Pumpan er fjölnota aðstaða sem hentar fyrir:
Reiðhjól • Hjólabretti • Hlaupahjól • Línuskauta
 • sport-list-dot2
  Góð líkamsrækt
 • sport-list-dot2
  Mjög hentugt fyrir skólalóðir
 • sport-list-dot2
  Hreyfing sem þjálfar jafnvægi
 • sport-list-dot2
  Raðast og geymist vel
 • sport-list-dot2
  Hágæða yfirborð
 • sport-list-dot2
  Þolir Íslenskt veðurfar
 • sport-list-dot2
  Brautir eru breytilegar
 • sport-list-dot2
  Hægt að setja upp á svæðum þar sem er gras, möl, hellur eða malbik
PARKOUR & HREYSTIBRAUTIR
SKEMMTILEG ÚTISVÆÐI
Ein mest vaxandi íþróttagrein er parkor sem hvetur til og stuðlar að hreyfingu og æfingar.
Við hvetjum sveitar og bæjarfélög að hafa í huga þegar verið er að skipuleggja opin leiksvæði að það er lítill munur á Parkor svæði og klifursvæði en parkour svæði er skipulagt með það í huga að nýta fjölbreytni sem best fyrir þá iðkun og almenning.
Við setjum upp tillögur á hvert svæði fyrir sig án endurgjalds og í nánu samstarfi við arkitekta og hönnuði.

TUV VOTTAÐ

Svæðin hafa TUV vottun sem útileiktæki og uppfylla alla Evrópsku staðla.

HREYSTITÆKI
FRÁ DAVID CITY LINE
HJÓLA OG BRETTASVÆÐI
VÖNDUÐ SMÍÐI SEM ÞOLIR ÍSLENSKAR AÐSTÆÐUR
Við komum og tökum út svæðið, teiknum upp tillögu og sérsniðna að þínu svæði.
 • sport-list-dot2
  Góð líkamsrækt
 • sport-list-dot2
  Hreyfing sem þjálfar jafnvægi
 • sport-list-dot2
  Hágæða yfirborð
 • sport-list-dot2
  Þolir Íslenskt veðurfar
 • sport-list-dot2
  Mjög góð ending